Bræðraborgarstígur

Reykjavík (Miðbær)

32.700.000 kr

Tegund: Fjölbýli
Stærð: 60
Herbergi: 2

Stofur: 1
Svefnherbergi: 1
Baðherbergi: 1

Inngangur: Sér
Byggingaár: 1929

Fasteignamat: 29.450.000
Brunabótamat: 17.100.000
Áhvílandi:0

Lýsing

fasteign.is kynnir:

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN. BRÆÐRABORGARSTÍGUR 4A. -- 2JA HERBERGJA MEÐ SÉRINNGANGI BAKATIL Á VESTURHLIР


Björt og sjarmerandi 2ja herbergja 60,6 fm íbúð á 1. hæð (miðhæð) í töluvert standsettu litlu fallegu fjölbýli á horni Bræðraborgarstígs og Ránargötu. 

Að sögn eiganda hefur þak og rennur verið endurnýjað (2016-2017), dren tekið 2016 og skólp f. ca. 10-15 árum. Búið er að skipta um glugga og gler. Stigagangur málaður 2018.

Hátt er til lofts í íbúðinni og fallegir upphaflegir kverklistar í loftum. 

Aukainngangur er í íbúðina frá stigahúsi sem gengið er um frá horni Bræðraborgarstígs og Ránargötu.

Nánari lýsing íbúðar: 

Sérinngangur bakatil upp sér tröppur til vesturs og er þar saml. bakgarður.  Forstofa með máluðu gólfi og er þar þvottaaðstaða. Eldhús með eldri viðarinnréttingu, dúkur á gólfi, gluggi til vesturs. Stofan er með flotuðum gólfum og góðum gluggum til austurs. Eitt mjög stórt herbergi með flotuðum gólfum og góðum gluggum til vesturs. Baðherbergið er standsett, nýleg tæki, málað og sturta. 

Sérgeymsla 7,4 fm er í kjallara og er gengið í hana utanfrá bakatil við húsið. Nánari upplýsingar veitir:

Ólafur B Blöndal s.6-900-811 / olafur@fasteign.is

Skrifstofa / s.5-900-800 Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan fasteign.is bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.Forsendur söluyfirlits:

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á. 

 

Ólafur Björn Blöndal