Sundlaugavegur

Reykjavík (Austurbær)

39.900.000 kr

Tegund: Fjölbýli
Stærð: 84
Herbergi: 3

Stofur: 1
Svefnherbergi: 4
Baðherbergi: 1

Inngangur: Sér
Byggingaár: 1945

Fasteignamat: 32.600.000
Brunabótamat: 20.750.000
Áhvílandi:0

Lýsing

fasteign.is kynnir:

SUNDLAUGAVEGUR 26 - 3JA - 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI.ÍBÚÐIN ER Í ÚTLEIGU TIL FERÐAMANNA Á VEFNUM BOOKING.COMSjá slóð inn á upplýsingar og myndir. 

https://www.booking.com/hotel/is/tiny-guesthouse-laugardalur.html?lang=xu=Um er að ræða 84,2 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli. 

Sérinngangur. 

Íbúðin skiptist þannig: 

Forstofa og gott hol þar sem er eldhúskrókur. 

Gengið er úr holinu í allar vistarverur íbúðarinnar en íbúðin skiptist í dag í þrjú herbergi og eina stóra stofu, standsett flísalagt baðherbergi með sturtu og er eldhúsið í holinu, ljós viðarinnrétting. 

Innangengt er í sameign þar sem eru tvær litlar sérgeymslur og saml. þvottahús. Gólfefni allrar íbúðar er ljósgrátt harðparket og  flísar á baðherbergi. Íbúðin er í dag leigð út herbergi fyrir herbergi. 

Húsið þarfnast standsetningar að utan að hluta, ath. þarf glugga og gler. Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur B Blöndal, löggiltur fasteignasali hjá fasteign.is   olafur@fasteign.is    s. 6-900-811

Ólafur Björn Blöndal