B-tröð

Reykjavík (Árbær)

6.300.000 kr

Tegund: Hesthús
Stærð: 32
Herbergi: 0

Stofur: 0
Svefnherbergi: 0
Baðherbergi: 1

Inngangur: Sér
Byggingaár: 1971

Fasteignamat: 16.030.000
Brunabótamat: 24.800.000
Áhvílandi:0

Lýsing

fasteign.is kynnir:

Hesthús við B-Tröð nr. 5 - VíðidalUm er að ræða 4ra hesta hús, annað frá vesturenda. 

Sameiginlegt gerði. Húsið skiptist þannig:

Tvær rúmgóðar 2ja hesta stíur sem eru handmokaðar. Hestrými er bjart með góðri lofthæð. 

Innaf er hnakkageymsla með flísalögðu gólfi, snyrting, lítil geymsla og góð kaffistofa með góðri innréttingu og glugga. 

Hlaðan er mjög plássgóð. Rafmagnskynding og kalt rennandi vatn. Mjög snyrtilegt hús í góðu ástandi. Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur B Blöndal löggiltur fasteignasali olafur@fasteign.is   s. 6900811 

Ólafur Björn Blöndal