Boðagrandi

Reykjavík (Vesturbær)

32.500.000 kr

Tegund: Fjölbýli
Stærð: 52
Herbergi: 2

Stofur: 1
Svefnherbergi: 1
Baðherbergi: 1

Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 1979

Fasteignamat: 24.250.000
Brunabótamat: 16.100.000
Áhvílandi:0

Lýsing

fasteign.is kynnir:

EIGNIN ER SELD OPIÐ HÚS FELLUR NIÐUR.

 

Fasteign.is kynnir: Einstaklega björt og falleg íbúð á 4.hæð í lyftublokk. Útsýni út á sjóinn. Afhending getur verið við kaupsamning.

 

Sérinngangur af svölum í flísalagða forstofu með fataskápum. Baðherbergi sem hefur verið enurnýjað, sturuklefi, opnanlegur gluggi og tengi fyrir þvottavél. Rúmgott parketlagt svefnherbergi með góðum fataskápum. Eldhús með viðarinnréttingu með helluborði og góðu skápaplássi. Rúmgóð stofa samliggjandi við eldhúsið. Suður svalir út af stofu. Útsýni er út á sjóinn úr eldhúsi.

Í kjallara er sér geymsla og sameinleg hjólageymsla. Á jarðhæð er þvottahús með sameiginlegum tækjum og einnig er þvottvélatengi á baðherbergi..

 

Húsvörður er í húsinu og er sameignin sérlega snyrtileg hvar sem litið er.Þetta er sérlega heilleg og snyrtileg íbúð í fallegu húsi.

 

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun,  Ólafur B Blöndal, eða Sigþór s.899 9787

 

 

Ólafur Björn Blöndal