Vatnagarðar

Reykjavík (Vogar)

0 kr

Tegund: Atvinnuhús.
Stærð: 619
Herbergi: 0

Stofur: 0
Svefnherbergi: 0
Baðherbergi: 0

Inngangur: Sameiginlegur
Byggingaár: 1979

Fasteignamat: 51.050.000
Brunabótamat: 76.850.000
Áhvílandi:0

Lýsing

fasteign.is kynnir:

Um er ræða vel staðsett um 620 fm. atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum, með mikla möguleika. Hentar vel sem verslunar- og/eða iðnaðarhúsnæði. Góður leigusamningur sem rennur út eftir 3 ár er fyrir stórum hluta húsnæðisins. Fremsti hlutinn sem er um 170 fm. verslunarhúsnæði er laust. Næg bílastæði, upphituð stétt næst húsi. Einstakt útsýni til Esjunar.

Nánari upplýsingar veitir Jón Víkingur í símum 590 0802 eða 892 1316, þér er velkomið að hringja hvenær sem er.

Jón Víkingur Hálfdánarson